Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

55 Steps 2017

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Friendship makes all things possible.

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Sannsöguleg mynd um Eleanor Riese sem var greind með geðklofa og aðrar geðraskanir en sætti sig ekki við að vera gefin lyf gegn vilja sínum og fékk til liðs við sig lögfræðinginn Colette Hughes til að öðlast sjálfsákvörðunarrétt í þeim málum. Fyrir árið 1988 giltu í Bandaríkjunum svonefnd Lanterman–Petris-lög sem heimiluðu yfirvöldum að ekki bara... Lesa meira

Sannsöguleg mynd um Eleanor Riese sem var greind með geðklofa og aðrar geðraskanir en sætti sig ekki við að vera gefin lyf gegn vilja sínum og fékk til liðs við sig lögfræðinginn Colette Hughes til að öðlast sjálfsákvörðunarrétt í þeim málum. Fyrir árið 1988 giltu í Bandaríkjunum svonefnd Lanterman–Petris-lög sem heimiluðu yfirvöldum að ekki bara taka fólk úr umferð og loka það inni gegn sínum vilja ef viðkomandi var greindur með geðsjúkdóm heldur og að neyða sjúklingana til að taka inn geðlyf gegn sínum vilja. Í því hafði Eleanor Riese margoft lent og hélt því fram að mörg af þeim lyfjum sem neydd höfðu verið ofan í hana hefðu gert líf hennar verra. Með aðstoð lögfræðingsins Colette Hughes og lærimeistara hennar, Mort Cohen, sagði hún þessum lögum stríð á hendur ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn