Journey to the Shore (2015)
Kishibe no tabi, Strandförin
Þremur árum eftir að Yusuke drukknaði undan norðuströnd Japans, snýr hann aftur heim til ekkju sinnar Mizuki og býður henni í ferðalag.
Deila:
Söguþráður
Þremur árum eftir að Yusuke drukknaði undan norðuströnd Japans, snýr hann aftur heim til ekkju sinnar Mizuki og býður henni í ferðalag. Mizuki bregður varla við komu hans; hún er vissulega vonsvikin yfir því hve lengi hann var á leiðinni en þiggur þó boðið. För þeirra er heitið aftur að ströndinni þar sem Yusuke kvaddi heiminn, en á leiðinni kynnir hann Mizuki fyrir fólkinu sem aðstoðaði hann á erfiðri afturgöngu sinni heim til hennar. Þessi ljúfsára draugaástarsaga sýnir að náin tengsl geta náð út fyrir dauðann
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kiyoshi KurosawaLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

AMUSEJP

ShowgateJP

Pony CanyonJP

HakuhodoJP

Office ShirousJP

WOWOWJP
Verðlaun
🏆
Myndin hlaut leikstjórnarverðlaun í Un Certain Regard flokknum í Cannes.











