Before We Vanish
2017
(Sanpo suru shinryakusha)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 3. mars 2018
129 MÍNJapanska
82% Critics
64
/100 Myndin var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2017 í flokknum Un Certain Regard.
Þrjár geimverur ferðast til jarðarinnar í þeim tilgangi að undirbúa allsherjarinnrás. Gistilífverurnar ræna hýsla sína sjálfi þeirra og skilja þá eftir í andlegu og tilfinningalegu tómi.