Tangerine (2015)
Mandarína
Eftir mánaðarlanga fangelsisdvöl ætlar transvændiskonan Sin-Dee Rella að setja Los Angeles á annan endann í leit sinni að dólgnum Chester sem hélt fram hjá henni...
Deila:
Söguþráður
Eftir mánaðarlanga fangelsisdvöl ætlar transvændiskonan Sin-Dee Rella að setja Los Angeles á annan endann í leit sinni að dólgnum Chester sem hélt fram hjá henni meðan hún var bak við lás og slá. Þessi fjöruga og frumlega mynd var öll tekin upp með þremur iPhone 5 snjallsímum
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sean BakerLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Through FilmsUS

Duplass Brothers ProductionsUS

Cre FilmUS

Freestyle Picture CompanyUS
Verðlaun
🏆
Vann til verðlauna á Karlovy Vary hátíðinni.

















