Náðu í appið
Cartel Land

Cartel Land (2015)

Glæpaland

1 klst 40 mín2015

Vargöld geisar í Mexíkó þar sem morðóðar glæpaklíkur ráða víða ríkjum.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic76
Deila:

Söguþráður

Vargöld geisar í Mexíkó þar sem morðóðar glæpaklíkur ráða víða ríkjum. Í þessari vestrakenndu heimildarmynd er fylgst með tveimur sjálfskipuðum laganna vörðum sem hafa helgað líf sitt baráttunni við glæpasamtökin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Matthew Heineman
Matthew HeinemanLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

The Documentary GroupUS
Our Time ProjectsUS
A&E IndieFilmsUS
Whitewater FilmsUS

Verðlaun

🏆

Glæpaland hlaut verðlaun fyrir bestu leikstjórn og bestu kvikmyndatöku á Sundance kvikmyndahátíðinni.