Náðu í appið
Cavanna, He was Charlie

Cavanna, He was Charlie (2015)

Cavanna, jusqu'à l'ultime seconde, j'écrirai, Cavanna var Charlie

1 klst 30 mín2015

François Cavanna var einn tveggja stofnenda skopritanna Charlie Hebdo og Hara Kiri.

Deila:

Söguþráður

François Cavanna var einn tveggja stofnenda skopritanna Charlie Hebdo og Hara Kiri. Með því að nota ótrúlegt og oft sprenghlægilegt safnefni á snjallan hátt leiðir þessi heimildarmynd okkur í allan sannleikann um sögu hans og sýnir hvað tjáningarfrelsi merkir í raun og veru. Þetta er saga mannsins sem gat fyrstur sagt „je suis Charlie.“

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Denis Robert
Denis RobertLeikstjórif. -0001
Nina Robert
Nina RobertLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Le BureauFR
Citizen FilmsFR