90 Minutes in Heaven (2015)
"Hope lives"
Myndin er byggð á samnefndri bók eftir Don Piper sem var úrskurðaður látinn á vettvangi bílslyss 18.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Myndin er byggð á samnefndri bók eftir Don Piper sem var úrskurðaður látinn á vettvangi bílslyss 18. janúar 1989. Prestur sem leið átti hjá bað um að fá að biðja fyrir honum og komst þá að því að Don var á lífi. Þegar Don kom síðan til sjálfs sín á sjúkrahúsi nokkrum dögum síðar sagði hann frá því að í dauðanum hefði hann farið til himna og stigið inn í himnaríki. Eftir að hafa gengið í gegnum hátt í tveggja ára endurhæfingu vegna áverka sinna skrifaði hann svo þessa merku bók um reynslu sína, en hún varð metsölubók í Bandaríkjunum og hefur nú verið þýdd á 46 tungumál.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael PolishLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Giving Films
EFO FilmsUS












