Náðu í appið
Gold Coast

Gold Coast (2015)

Gullströndin, Guldkysten

1 klst 54 mín2015

Árið er 1836.

Deila:

Söguþráður

Árið er 1836. Wulff flytur frá unnustu sinni í Danmörku til dönsku Gíneu (nú Ghana) þar sem hann hyggst rækta kaffi. En þar bíður hans ekki sú paradís sem hann hafði vonast eftir heldur blasir við honum ókunnugur heimur grimmilegs þrælahalds og hörku. Brátt neyðist Wulff til að taka siðferðislega afstöðu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ida Dwinger
Ida DwingerHandritshöfundurf. -0001
Sylvain Lévignac
Sylvain LévignacHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

InGenius Africa
Haslund / Dencik Entertainment
Film i VästSE