Broken Horses (2015)
"A Tale of Brothers, A Trail of Blood"
Bræðurnir Jakey og Buddy hittast á ný eftir langan aðskilnað, en þegar þeir misstu föður sinn fyrir fimmtán árum héldu þeir hvor sína leið í lífinu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Bræðurnir Jakey og Buddy hittast á ný eftir langan aðskilnað, en þegar þeir misstu föður sinn fyrir fimmtán árum héldu þeir hvor sína leið í lífinu. Það verða með þeim miklir fagnaðarfundir í fyrstu, en þegar Jakey kemst að því að bróðir hans er orðinn hægri hönd mafíuforingja og hefur auðgast á grófum glæpaverkum, líst honum ekki á blikuna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Vidhu Vinod ChopraLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Reliance EntertainmentIN







