Náðu í appið
Roger Waters the Wall

Roger Waters the Wall (2014)

2 klst 12 mín2014

The Wall Rogers Waters.

Rotten Tomatoes100%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

The Wall Rogers Waters. Einstakur bíóviðburður sem fer fram aðeins þessa einu kvöldstund í kvikmyndahúsum um allan heim. Kvikmyndin er eftir sjálfan Roger Waters og Sean Evans og fjallar um stærsta tónleikaferðalag sem nokkur listamaður hefur lagt upp í. Áhorfendur fá að sjá tónleika Waters í bestu mögulegum gæðum, slást í för með honum á tónleikaferðalaginu og fylgjast með honum gera upp fortíðina á áhrifaríkan máta auk þess sem í myndinni er deilt harkalega á stríðsrekstur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Rue 21 Productions
DolbyUS
Picture house Entertainment