Náðu í appið
Roger Waters: This Is Not a Drill - Live from Prague

Roger Waters: This Is Not a Drill - Live from Prague (2023)

2 klst 45 mín2023

Roger Waters, stofnandi og skapandi kraftur hinnar goðsagnakenndu hljómsveitar, Pink Floyd, færir okkur hér á stóra tjaldið sýninguna sína, Roger Waters This Is Not A...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Roger Waters, stofnandi og skapandi kraftur hinnar goðsagnakenndu hljómsveitar, Pink Floyd, færir okkur hér á stóra tjaldið sýninguna sína, Roger Waters This Is Not A Drill: Live From Prague – The Movie. Myndinni, sem er leikstýrt af þeim Sean Evans og Roger Waters, sameinar klassísk lög frá Pink Floyd-árum hans við lög frá sólóferlinum og spannar sextíu ára tímabil. Þetta er stórkostleg og tilfinningaþrungin tónleikaferð sem blandar saman tónlist, tækni, stjórnmálum, ævisögu og samfélagslegum skoðunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sean Evans
Sean EvansLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Rue 21 Productions