I Want You (1998)
"And what Helen wants, Helen gets."
Helen er ung kona sem rekur hárgreiðslustofu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Helen er ung kona sem rekur hárgreiðslustofu. Kærastinn hennar heitir Bob og er plötusnúður á útvarpsstöð í bænum. Honda, 14 ára, er mállaus strákur sem tekur upp samtöl fólks á laun og Smokey er systir Honda sem syngur á krá í bænum. Hinn dularfulli Martin er nýr í bænum, nýsloppinn úr fangelsi og hann á myrkt leyndarmál sem hann deilir með Helen, sem er fyrrum kærasta hans, og fylgist með henni úr fjarlægð í fyrstu. Honda verður ástfanginn af Helen og byrjar að taka upp samtöl hennar og Bob, og það verður til þess að samabnd Helen og Martin er endurvakið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Steven GoldsteinLeikstjóri

Eoin McNameeHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Revolution FilmsGB

PolyGram Filmed EntertainmentUS












