Ég vissi ekki alveg við hverju mátti búast þegar ég horfði á Hustle and Flow, en ég sé svosem ekki eftir því að hafa eytt tíma mínum í þessa mynd. Myndin segir frá manni að nafni D-...
Hustle (2005)
"Everybody gotta have a dream."
DJay dreymir um að verða rappari, og vinnur að því að gefa út sína fyrstu plötu með hjálp fólks úr hverfinu í Memphis, þó að...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
DJay dreymir um að verða rappari, og vinnur að því að gefa út sína fyrstu plötu með hjálp fólks úr hverfinu í Memphis, þó að margir reyni að tala hann af því, eins og barnsmóðir hans, nektardansarar og fleiri. Þegar hann fréttir að hip-hop ofurstjarnan Skinny Black sé á leið á svæðið, þá ákveður hann að gera hvað hann getur til að vekja athygli hans á sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MTV FilmsUS
New Deal ProductionsUS

Paramount ClassicsUS

Paramount PicturesUS
























