Dolemite Is My Name (2019)
"Make your own legend."
Kvikmyndin fjallar um grin- og rapptónlistargoðsögnina Rudy Ray Moore, sem kom öllum á óvart á áttunda áratug tuttugustu aldarinnar og sló í gegn með hliðarsjálfi...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Kvikmyndin fjallar um grin- og rapptónlistargoðsögnina Rudy Ray Moore, sem kom öllum á óvart á áttunda áratug tuttugustu aldarinnar og sló í gegn með hliðarsjálfi sínu Dolemite – sprenghlægilegri, klámfenginni, kung-fu persónu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Craig BrewerLeikstjóri

Scott AlexanderHandritshöfundur
Aðrar myndir

Larry KaraszewskiHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Davis EntertainmentUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til tveggja Golden Globe verðlauna. Eddie Murphy fyrir leik, og myndin sem besta gamanmynd.






















