Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Dolemite Is My Name 2019

Make your own legend.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
Tilnefnd til tveggja Golden Globe verðlauna. Eddie Murphy fyrir leik, og myndin sem besta gamanmynd.

Kvikmyndin fjallar um grin- og rapptónlistargoðsögnina Rudy Ray Moore, sem kom öllum á óvart á áttunda áratug tuttugustu aldarinnar og sló í gegn með hliðarsjálfi sínu Dolemite – sprenghlægilegri, klámfenginni, kung-fu persónu.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.03.2020

Cats formlega í skammarkróknum - Eddie Murphy fær uppreisn æru

Um helgina átti að fara fram fertugasta afhending svokölluðu Razzie-verðlaunanna (e. Golden Raspberry Awards) en samkomubann víða um heim og almennar ráðstafanir vegna kórónaveirunnar komu í veg fyrir herlegheitin þar í kring. Eins og...

09.02.2020

Cats tilnefnd til átta Razzie verðlauna

Grínverðlaunin Razzie, þar sem Hollywood velur það sem verst þykir ár hvert í kvikmyndunum, verða veitt á næstunni, og nú hafa tilnefningarnar verið birtar. Köttur úti á götu. Eins og marga hefði getað grunað ...

13.01.2019

Prinsinn snýr aftur til Bandaríkjanna

Framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures hefur ráðið Craig Brewer til að leikstýra framhaldi hinnar bráðskemmtilegu Eddie Murphy kvikmyndar, Coming to America, Coming to America 2. Murphy gaf út tilkynningu nú fyrir helgi...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn