Náðu í appið
Team America: World Police

Team America: World Police (2004)

"Freedom Hangs by a Thread"

1 klst 38 mín2004

Bandaríska gagn-hryðjuverkasveitin Team America ræðst á hóp hryðjuverkamanna í París.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Bandaríska gagn-hryðjuverkasveitin Team America ræðst á hóp hryðjuverkamanna í París. Síðar býður leiðtogi sveitarinnar, Spottswoode, hinum þekkta Broadway leikara Gary Johnston, að ganga í sveitina, og vinna á laun í Kaíró í hryðjuverkahópi, og komast að ráðabruggi hópsins um eyðingu heimsins. Team America eyðir svo hryðjuverkahópnum, en þá er ráðist á Panamaskurðinn, í hefndarskyni. Gary finnst hann vera ábyrgur fyrir dauða margra saklausra borgara og yfirgefur sveitina. Þegar leiðtogi Norður Kóreu, Kim Jong Il, gengur til liðs við hóp friðelskandi leikara og leikkvenna, með það að undirlagi að nota gereyðingarvopn, þá reynir Team America að koma í veg fyrir eyðingu heimsins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pam Brady
Pam BradyHandritshöfundur
Matt Stone
Matt StoneHandritshöfundurf. 1971

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Scott Rudin ProductionsUS
Braniff ProductionsUS

Frægir textar

"Spottswoode: If the terrorists get ahold of those WMD's, it will be 9/11 times 100
Chris: That's...
Spottswoode: ...yes, 91,100. "

"Gary: A flying limo? Now I've seen everything.
Spottswoode: Have you ever seen a man eat his own head?
Gary: What? No!
Spottswoode: So you ''haven't'' seen everything. "

Gagnrýni notenda (10)

Trey Parker og Matt Stone eru eins og allir vita snillingarnir á bakvið South Park þættina. Þó að Team America nái ekki alveg sömu hæðum og t.d. South Park myndin þá er hún mjög fyndin ...

Þessi mynd er einmesta snilld allra tima neam fyrir utan napoleon dynamit eins og þið sjið eru leikararnir i mndini dukur sem er mjög gott team ameerica er lið sem a að bjarga heiminum i hv...

Það er aðeins hægt að segja eitt um þessa mynd og það er að hún er ein fyndnasta mynd sem að hefur komið í bíó í langan tíma. Það er gaman að fá svona ferska og frumlega bíómynd...

★★★★☆

Ég veit að fæstir eru sammála mér en mér fannst þessi mynd ekki vera nógu og góð, ræðan í endanum var drepfyndin, það voru líka nokrrir góðir punktar í þessari mynd, en samt fannst...

Ég fór á þessa mynd vitandi að ég ætti að sleppa öllu skynsamlegu og rökhugsandi. Ef þú gerir það sama þá áttu eftir að elska þessa mynd. Lögin, grínið af BNA, brúðurnar og tal...

Team America: World Police er samnefni yfir snilldar grínmynd. Ég hélt einu sinni að ég hafði séð allt, ég hélt einu sinni að yfir línuna væri löngu búið að stíga yfir en þá koma ...

Fokk já!

★★★★☆

Stundum getur það verið æskilegt að setjast niður, halla sér aftur, slökkva á heilanum og veltast úr hlátri yfir húmor á hinu lægsta og hugsanlega barnalegasta stigi og tómri smekkleysu...

Þessi mynd er algjör snilld! Tónlistin er algjört æði og geðveikt flott hvernig þeir vinna með strengja brúður! Þetta er án efa ein af tveim fyndnustu myndum ársins 2004! Þannig að ful...

★★★★★

Mér finnst þessi mynd algjör snilld. Mjög frumleg og gaman að sjá hvernig gert er grín af BNA. Ein af fyndnustu myndum 2004

Ágæt mynd, en ekkert meistaraverk. Nokkuð frumleg fyrir það hvernig unnið er með strengjabrúður. Gert grín að utanríkisstefnu Bandaríkjanna og klysjum í hasarkvikmyndum. Grínið er stun...