Náðu í appið
Cannibal! The Musical

Cannibal! The Musical (1993)

Alferd Packer: The Musical

"All Singing! All Dancing! All Flesh Eating!"

1 klst 37 mín1993

Alfred Packer var fjallaleiðsögumaður og sá eini úr hópi fjallaleiðangurs, sem lifði af ferð eina sem farin var að vetri til.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Alfred Packer var fjallaleiðsögumaður og sá eini úr hópi fjallaleiðangurs, sem lifði af ferð eina sem farin var að vetri til. Hann var sakaður um og sakfelldur fyrir að leggja félaga sína sér til munns, og hann var dæmdur til dauða með hengingu. Kvikmyndin byrjar við réttarhöldin, þar sem hann lýsir yfir sakleysi sínu. Sú eina sem vill hlusta á sögu hans er fréttakonan Polly Pry, en fjallaferðin er svo rifjuð upp í formi endurlita í leiftursýn aftur í tímann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Troma EntertainmentUS
Avenging Conscience
Cannibal Films Ltd.
Troma
Troma Team Video