Ég er ekki einn af þessum South park elskurum en mér fannst þessi mynd alltílæ. Þó að ég fíli svona húmor þá finnst mér South park hafa hálf formúlukenndan stíl og þættirnir náðu...
South Park: Bigger Longer (1999)
"Uh oh."
Þegar Stan býður Kyle, bróður Kyle, Ike, Cartman og Kenny á bannaða mynd þar sem tveir uppáhalds gamanleikarar þeirra fara með aðalhlutverk, Terrance og Philip,...
Bönnuð innan 12 ára
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar Stan býður Kyle, bróður Kyle, Ike, Cartman og Kenny á bannaða mynd þar sem tveir uppáhalds gamanleikarar þeirra fara með aðalhlutverk, Terrance og Philip, þá kenna strákarnir vinum sínum blótsyrðin sem þeir lærðu af myndinni. Eftir að hafa verið sendir á skrifstofu ráðgjafa í skólanum, þá er móðir Kyle, Sheila, stórhneyksluð á bíómyndinni, og stofnar hóp sem er á móti Kanada. Kanada á nú í stríði við Bandaríkin, eftir áralanga mismunun. Terrance og Philip eru handteknir og þeir dæmdir til dauða, og nú þurfa strákarnir að bjarga Kanadamönnunum tveimur til að koma í veg fyrir að Satan og Sadam Hussan nái yfirráðum yfir öllum heiminum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Frægir textar
"Satan: How come you always want to make love to me from behind? Is it because you want to pretend I'm somebody else?
Saddam Hussein: Satan, your ass is gigantic and red. Who am I going to pretend you are, Liza Minella?"
Gagnrýni notenda (18)
Snilldarmynd. Þó að hún nái ekki að toppa sjálfa þættina, er hún samt virkilega góð skemmtun fyrir alla sem að eru fyrir svona grófan húmor sem einkenna þessa snilldarþætti. Mæli me...
Er hægt að finnast hún leiðinleg, ég bara spyr? þessir höfundar eru snillingar, þættirnir voru snilld og núna er myndin snilld. verð eiginlega að segja samt að persónurnar hefðu getað ...
Skemmtileg teiknimynd með mörgu fyndnu og á hún líka metið í mesta blótsyrði. Það er greinilegt að það var verðlaun sem þeir sóttust eftir blótsyrðisverðlaun!. Myndir fjallar um f...
Ég verð að segja það að þetta er frekar góð teikni mynd sem á nú met í því að vera með mest blótið. Hérna er verið að ræða um hina heimsfrægu þætti South Park sem hafa verið...
Horfið frekar á þættina en myndina en þessi er nú bara góð. South Park fer í stríð við Kanadamenn því dónalegi sjónvarps þáttur þeirra,Terrence And Phyllip eru valdar af dauða Kenn...
Ótrúlega fyndin mynd en samt lélegri en þættirnir, en með South Park húmornum sem allir hlæja að. Áhyggjufullir foreldrar í South park fara í stríð við Kanada því að þau halda að k...
Jæja þá er South Park mynd komin byggð af snildar þáttunum frá snillingunum Trey Parker og Matt stone sem léku líka aðalhlutverk í myndinni Baseketball sme var mjög fín. Jæja þetta er a...
Þetta er er örugglega lang fyndnasta mynd sem ég hef nokkurn tíman séð. Hvað gert er grín að öllu svo sem skrattinn er hommi með saddam houssein. Og þegar Kyle var að leita að snípnum....
Ég hef aldrei haft neinn sérstakan áhuga á South Park og var eiginlega dreginn á myndina. En ég verð að segja alveg eins og er að mér fannst hún hin besta skemmtun og hef ég leitað mjög ...
Hér er á ferðinni frábær ádeila á amerískt samfélag, þar sem foreldrar virðast líta svo á að það alvarlegasta sem komið geti fyrir börnin er að heyra ljótt orðbragð, enda er allt...
Ég fór á myndina vegna þess að mér fannst þættirnir svo æðislegir. Lögin eru samt alltof mörg, bara Kyle's mum is a bitch og unclefucker eru fyndin, það það hefði sosum mátt sleppa ...
South Park Bigger, Longer and Uncut er þá komin í bíó. Hún var svona nokkurn veginn eins og ég bjóst við, 95% klósetthúmor og illgirnisbrandarar þar sem allt er látið flakka og ekkert er...
Þessi mynd slær (að mínum mati) alveg út American Pie, hún er bara peð við hliðina á þessari mynd. Húmorinn á bak við þessa mynd er af hinu illa þar sem það er gert grín að öllu s...
Og ég hélt að American Pie væri fyndnasta mynd ever. Jæja ég hafði rangt fyrir mér, þetta er fyndnasta mynd sem ég hef séð og gott betur.





















