Náðu í appið
Orgazmo

Orgazmo (1997)

"Making sex safe again!"

1 klst 34 mín1997

Joe Young var einfaldur ungur maður sem var að reyna að útbreiða fagnaðarerindi mormóna, þegar hann bankaði á vitlausa hurð! Eigandi hússins, klámmyndaleikstjórinn Maxxx Orbison,...

Rotten Tomatoes50%
Metacritic48
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Joe Young var einfaldur ungur maður sem var að reyna að útbreiða fagnaðarerindi mormóna, þegar hann bankaði á vitlausa hurð! Eigandi hússins, klámmyndaleikstjórinn Maxxx Orbison, segir mönnum sínum að drepa manninn við dyrnar sem truflaði senuna sem verið var að taka upp, en Joe berst við verðina og sýnir mikla færni, svo mikla að Maxxx heillast svo mikið af honum að hann býður honum aðalhlutverk í kvikmyndinni sem hann er að gera þá stundina: Orgazmo, sem fjallar um ofurhetju sem berst gegn glæpum með Orgazmorator, og ChodaBoy, aðstoðarmanni sínum. Joe, andstætt trú sinni, þiggur starfið, þannig að hann geti greitt fyrir brúðkaup sitt og kærustunnar, en hann segir henni ekki frá nýja starfinu. En þegar myndin slær í gegn og hann kemst að því að Ben ( ChodaBoy ) hafi búið til alvöru Orgazmorator, þá er Joe í alvarlegu klandri!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kuzui EnterprisesUS
Avenging Conscience
MDP WorldwideUS
Kuki
PolyGram Video
Rogue PicturesUS

Frægir textar

"Dave the Lighting Guy: Hey, I don't wana sound like a queer or nothin', but I think unicorns are kick ass!"

Gagnrýni notenda (2)

Drepfyndin mynd um mormóna sem lendir í klandri hjá kvikmyndaveri en er svo ráðinn í að leika í klámmyndum. Á mormóninn líka kærustu sem veit ekki hvað hann gerir og það versta er a...

Frekar gróf grínmynd eftir sömu náunga og standa að baki South Park þáttunum og myndinni BASEketball. Fjallar um mormóna sem kemur til Kaliforníu og sogast inn í heim klámmyndanna og áður...