Bærileg formúlumynd um hetjuskap slökkviliðs. Ágætar brellur en frekar klisjukennd. Donald Sutherland stelur senunni sem brennuvargur.
Backdraft (1991)
"One breath of oxygen and it explodes in a deadly rage. / Silently behind a door, it waits."
Nýliði í slökkviliði Chicago borgar reynir að öðlast virðingu eldri bróður síns og annarra slökkviliðsmanna með þátttöku í rannsókn á röð af íkveikjum / morðum.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Nýliði í slökkviliði Chicago borgar reynir að öðlast virðingu eldri bróður síns og annarra slökkviliðsmanna með þátttöku í rannsókn á röð af íkveikjum / morðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráSvona ekta Amerísk hetjumynd. Klisja og aftur klisja. Látið mig ekki æla. Það vantar ekki stjörnuskarann í þessa mynd en hún er alltof klisjukennd til að verða góð...
Þessi líka fína ræma um slökkvikalla sem eltast við fremur undarlegan brennuvarg auk þess að slökkva í annað veifið. Hrúga af þrusufínum leikurum og eru Robert De Niro og Donald Sutherl...
Backdraft er frábært snilldarverk. Líf slökkuliðsmanna kemur í ljós í þessari mynd. Kurt Russel, William Baldwin og Robert De Niro eru frábærir. Spennandi, fyndin og raunsæ. Ron Howard sen...
Framleiðendur

























