Náðu í appið
Backdraft

Backdraft (1991)

"One breath of oxygen and it explodes in a deadly rage. / Silently behind a door, it waits."

2 klst 17 mín1991

Nýliði í slökkviliði Chicago borgar reynir að öðlast virðingu eldri bróður síns og annarra slökkviliðsmanna með þátttöku í rannsókn á röð af íkveikjum / morðum.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic39
Deila:
Backdraft - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Nýliði í slökkviliði Chicago borgar reynir að öðlast virðingu eldri bróður síns og annarra slökkviliðsmanna með þátttöku í rannsókn á röð af íkveikjum / morðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

★★★☆☆

Bærileg formúlumynd um hetjuskap slökkviliðs. Ágætar brellur en frekar klisjukennd. Donald Sutherland stelur senunni sem brennuvargur.

Svona ekta Amerísk hetjumynd. Klisja og aftur klisja. Látið mig ekki æla. Það vantar ekki stjörnuskarann í þessa mynd en hún er alltof klisjukennd til að verða góð...

Þessi líka fína ræma um slökkvikalla sem eltast við fremur undarlegan brennuvarg auk þess að slökkva í annað veifið. Hrúga af þrusufínum leikurum og eru Robert De Niro og Donald Sutherl...

Backdraft er frábært snilldarverk. Líf slökkuliðsmanna kemur í ljós í þessari mynd. Kurt Russel, William Baldwin og Robert De Niro eru frábærir. Spennandi, fyndin og raunsæ. Ron Howard sen...

Framleiðendur

Trilogy Entertainment GroupUS
Imagine EntertainmentUS
Universal PicturesUS