Náðu í appið
Room

Room (2015)

"Love knows no boundaries"

1 klst 58 mín2015

Konu sem haldið hefur verið fanginni af kynferðisglæpamanni í sjö ár og á með honum fimm ára dreng, Jack.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic86
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Konu sem haldið hefur verið fanginni af kynferðisglæpamanni í sjö ár og á með honum fimm ára dreng, Jack. Þau mæðgin búa allan tímann í gluggalausu rými sem er einungis 3x3 metrar að rúmmáli. Móðir Jack hefur skapað heilan heim fyrir hann inni í rýminu, og mun gera allt sem hún getur til að Jack geti lifað innihaldsríku lífi þrátt fyrir þessar óvenjulegu aðstæður. En eftir því sem Jack fer að spyrja meira út í aðstæðurnar sem hann býr í, þá vex óþreyja móður hans, og þau gera áhættusama flóttaáætlun, sem á endanum gæti leitt þau út í hina hina stóru ógn - hinn raunverulega heim utan Herbergisins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lenny Abrahamson
Lenny AbrahamsonLeikstjórif. -0001
Emma Donoghue
Emma DonoghueHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Téléfilm CanadaCA
Element PicturesIE
FilmNation EntertainmentUS
No Trace CampingUS
Film4 ProductionsGB
Fís Éireann/Screen IrelandIE

Verðlaun

🏆

Brie Larson hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir leik sinn. Var einnig tilnefnd fyrir handritið og sem besta mynd ársins. Tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna, fyrir handritið, leikstjórnina, leik Brie Larson og sem besta mynd ársins