Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Room 2015

Frumsýnd: 26. febrúar 2016

Love knows no boundaries

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 86
/100
Brie Larson hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir leik sinn. Var einnig tilnefnd fyrir handritið og sem besta mynd ársins. Tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna, fyrir handritið, leikstjórnina, leik Brie Larson og sem besta mynd ársins

Konu sem haldið hefur verið fanginni af kynferðisglæpamanni í sjö ár og á með honum fimm ára dreng, Jack. Þau mæðgin búa allan tímann í gluggalausu rými sem er einungis 3x3 metrar að rúmmáli. Móðir Jack hefur skapað heilan heim fyrir hann inni í rýminu, og mun gera allt sem hún getur til að Jack geti lifað innihaldsríku lífi þrátt fyrir þessar óvenjulegu... Lesa meira

Konu sem haldið hefur verið fanginni af kynferðisglæpamanni í sjö ár og á með honum fimm ára dreng, Jack. Þau mæðgin búa allan tímann í gluggalausu rými sem er einungis 3x3 metrar að rúmmáli. Móðir Jack hefur skapað heilan heim fyrir hann inni í rýminu, og mun gera allt sem hún getur til að Jack geti lifað innihaldsríku lífi þrátt fyrir þessar óvenjulegu aðstæður. En eftir því sem Jack fer að spyrja meira út í aðstæðurnar sem hann býr í, þá vex óþreyja móður hans, og þau gera áhættusama flóttaáætlun, sem á endanum gæti leitt þau út í hina hina stóru ógn - hinn raunverulega heim utan Herbergisins.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn