The Little Stranger (2018)
"These Delusions Are Contagious"
Myndin fjallar um Dr.
Deila:
Söguþráður
Myndin fjallar um Dr. Faraday, son húshjálpar, sem hefur öðlast virðingu í starfi sem læknir úti á landi. Eitt heitt sumar, árið 1947, er hann kallaður til að sinna sjúklingi í Hundreds Hall þar sem móðir hans starfaði áður. Húsið hefur verið í eigu Avres fjölskyldunnar í tvær aldir. Núna er það í niðurníðslu, og heimilisfólkið, móðir, sonur og dóttir, glíma við mikil vandamál. Þegar Faraday fer að sinna þessum nýja sjúklingi, á hefur hann enga hugmynd um hvað fjölskyldusagan mun tvinnast mikið hans eigin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lenny AbrahamsonLeikstjóri

Lucinda CoxonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Element PicturesIE

Film4 ProductionsGB
Dark Trick FilmsUS

Potboiler ProductionsGB

Ingenious MediaGB

Fís Éireann/Screen IrelandIE

















