Náðu í appið
Suffragette

Suffragette (2015)

"Mothers. Daughters. Rebels."

1 klst 46 mín2015

Mynd um forvígismenn feministahreyfingarinnar á fyrstu dögum hennar, konur sem neyddust til að starfa neðanjarðar til að leika hættulegan kattar og músar-leik við yfirvöld.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mynd um forvígismenn feministahreyfingarinnar á fyrstu dögum hennar, konur sem neyddust til að starfa neðanjarðar til að leika hættulegan kattar og músar-leik við yfirvöld. Konurnar voru ekki endilega af menntastéttum, heldur verkakonur sem höfðu séð að friðsamleg mótmæli skiluðu engu. Róttækar þá snerust þær til þess að nota ofbeldi sem einu leiðarinnar til að ná fram breytingum. Þær voru tilbúnar að tapa öllu í baráttunni fyrir jafnrétti - atvinnu sinni, heimilum, börnum og lífum. Maud var ein þessara kvenna. Sagan af baráttu hennar er bæði æsispennandi, sorgleg og hvetjandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sarah Gavron
Sarah GavronLeikstjórif. -0001
Abi Morgan
Abi MorganHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

PathéFR
Film4 ProductionsGB
BFIGB
Ingenious MediaGB
Ruby FilmsGB