Náðu í appið
Mot Naturen

Mot Naturen (2014)

Andspænis náttúrunni, Out of Nature

"Who are you when no one is watching?"

1 klst 20 mín2014

Myndin er ferðalag um hugarfylgsni aðalpersónunnar, Martins, og þaðan út í óbeislaða náttúruna.

Deila:

Söguþráður

Myndin er ferðalag um hugarfylgsni aðalpersónunnar, Martins, og þaðan út í óbeislaða náttúruna. Martin er einn á fjallgöngu og allar hugsanir og hreinskilnislega óvægnar vangaveltur hans um sjálfan sig og sína nánustu renna óritskoðaðar til áheyrenda. Hugsanir hans og draumórar spanna allt frá ómerkilegum barnaskap til djúpra tilvistarpælinga. Þetta er saga ungs manns sem langar að fara ótroðnar slóðir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ole Giæver
Ole GiæverLeikstjórif. -0001
Marte Vold
Marte VoldLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Mer FilmNO

Verðlaun

🏆

Mot naturen hlaut Evrópsku kvikmyndahúsaverðlaunin á Panorama hátíðinni í Berlín 2015. Myndin er framlag Norðmanna til Norrænu kvikmyndaverðlaunanna.