Náðu í appið

Let the River Flow 2023

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
118 MÍNNorska
Hlaut bæði áhorfendaverðlaun og gagnrýnendaverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg 2023, stærstu kvikmyndahátíð Norðurlanda. Myndin hlaut einnig áhorfendaverðlaunin 2023 á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tromsö.

Ester er ungur Sami sem á við togstreitu að stríða. Hvort á hún að standa með sínu fólki eða fela uppruna sinn í norsku samfélagi? Þegar Samar mótmæla raski á þeirra landi – áformum um stífluvirkjun, þarf Ester að gera upp hug sinn.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn