Gentlemen
2014
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 23. október 2015
141 MÍNSænska
Hlaut Guldbagge-kvikmyndaverðlaun í þremur flokkum
Myndin fjallar um Klas Östergren, sem er ungur rithöfundur á skjön við umheiminn. Úr öruggu skjóli íbúðar sinnar í Stokkhólmi segir hann sögu fyrrum sambýlinga sinna, sem hann hefur nú fjarlægst. Einn þeirra er hóglífismaðurinn Henry Morgan, hnefaleikakappi og snillingur í djasspíanóleik sem á sér leyndarmál: hann er þjakaður af ástarþrá eftir dularfullri... Lesa meira
Myndin fjallar um Klas Östergren, sem er ungur rithöfundur á skjön við umheiminn. Úr öruggu skjóli íbúðar sinnar í Stokkhólmi segir hann sögu fyrrum sambýlinga sinna, sem hann hefur nú fjarlægst. Einn þeirra er hóglífismaðurinn Henry Morgan, hnefaleikakappi og snillingur í djasspíanóleik sem á sér leyndarmál: hann er þjakaður af ástarþrá eftir dularfullri ástkonu sinni. Ekki má gleyma Leo, bróður Henrys, sem er pólitískur æsingamaður, skáld, drykkjurútur. Leo er ekki fyrr stiginn fram á sjónarsviðið en hann kemur hinum í vandræði, sem stafa af vopnasölubraski hans við glæpagengi. ... minna