Horizon Line (2020)
"Fly or die."
Parið fyrrverandi Sara og Jackson uppgötva nýjar hræðslu-hæðir um borð í eins hreyfils Cessna flugvél.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Parið fyrrverandi Sara og Jackson uppgötva nýjar hræðslu-hæðir um borð í eins hreyfils Cessna flugvél. Ferðalagið átti að vera ósköp venjulegt flug í brúðkaup vina þeirra á suðrænni eyju, en nokkrum mínútum eftir flugtak, þá fær flugmaðurinn hjartaáfall, og Sara og Jackson vita hvorki hvar þau eru stödd, né heldur hvernig á að lenda vélinni. Framundan eru sjór og himinn í allar áttir og hræðilegur stormur á leiðinni. Nú eru góð ráð dýr!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Ombra FilmsES

STXfilmsUS

Tre VännerSE

SuboticaIE
Trevanna PostGB

SF StudiosSE














