Náðu í appið
Entertainment

Entertainment (2015)

"Ameríski draumurinn er ekki fyrir alla"

1 klst 50 mín2015

Neil Hamburger, hvers nafn er þó aldrei nefnt í myndinni, dregur fram lífið með sviðsgríni á fjórða flokks stöðum í Mojave-eyðimörkinni en er bara ekkert fyndinn.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic65
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Neil Hamburger, hvers nafn er þó aldrei nefnt í myndinni, dregur fram lífið með sviðsgríni á fjórða flokks stöðum í Mojave-eyðimörkinni en er bara ekkert fyndinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daliah Lavi
Daliah LaviLeikstjórif. -0001
Gregg Turkington
Gregg TurkingtonHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Jagjaguwar
The Made Bed Productions
Nomadic Independence Pictures
Magnolia PicturesUS

Verðlaun

🏆

Entertainment hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Locarno í fyrra og var tilnefnd til dómnefndarverðlaunanna á Sarastota-kvikmyndahátíðinni.