Amityville: The Awakening (2017)
"Every house has a history. This one has a legend."
Belle, litla systir hennar, og tvíburabróðir hennar sem er í dauðadái, flytja inn í nýtt hús með einstæðri móður sinni Joan, til að spara pening fyrir læknishjálp fyrir bróðurinn.
Söguþráður
Belle, litla systir hennar, og tvíburabróðir hennar sem er í dauðadái, flytja inn í nýtt hús með einstæðri móður sinni Joan, til að spara pening fyrir læknishjálp fyrir bróðurinn. En þegar einkennilegir hlutir byrja að gerast í húsinu, þar á meðal ótrúlegur bati bróður hennar, þá fer Belle að gruna að móðir hennar sé ekki að segja henni allan sannleikann, og áttar sig síðan á því að þau hafi flutt inn í hið alræmda Amityville hús.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur












