Náðu í appið
P2

P2 (2007)

1 klst 38 mín2007

Angela Bridges (Rachel Nichols) er framagjörn kona.

Rotten Tomatoes34%
Metacritic37
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Angela Bridges (Rachel Nichols) er framagjörn kona. Hún lifir fyrir vinnuna. Hún vinnur meira að segja langt fram eftir á aðfangadagskvöld þótt allir aðrir séu farnir úr byggingunni. Eða. Næstum allir. Þegar Angela ætlar að fara heim virkar bíllinn hennar ekki. Bílskýlið er tómt og farsíminn nær ekki sambandi neðanjarðar. Þá birtist öryggisvörðurinn Thomas (Wes Bentley). Thomas reynir að laga bílinn en kemur honum ekki í gang. Hann býður Angelu að deila með sér jólamatnum sem hann hefur útbúið í öryggisskýlinu, en hún neitar. Það fýkur í Thomas. Hann var búinn að sitja um Angelu í marga mánuði og ætlar ekki að missa af þessu tækifæri. Þau eru ein í byggingunni og Angela þarf að beita öllu sínu hugviti ef hún vill komast lifandi af.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Summit EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (1)

Skelfileg....a léleg

★☆☆☆☆

Sá þessa mynd því miður eftir að vinur minn hafði halað henni niður á netinu. Þetta var einhvern tímann í jólafríinu og þrátt fyrir að ég hafi ekki haft margt betra að gera en að ...