Blunt Force Trauma (2015)
"Skotið til sigurs"
Myndin segir frá þeim John og Colt, elskendum sem ákveða að vera með í skotkeppni sem upphaflega var búin til að undirlagi glæpaforingja til að...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá þeim John og Colt, elskendum sem ákveða að vera með í skotkeppni sem upphaflega var búin til að undirlagi glæpaforingja til að fá úr því skorið hvaða skotheldu vesti væru best. Keppnin gengur út á að keppendur klæðast skotheldum vestum, standa inni í litlum hring og sá sigrar sem fyrst skýtur hinn út úr hringnum. Smám saman hefur orðið til neðanjarðarkúltúr í kringum þessa sérstöku keppni og þær upphæðir sem lagðar eru undir hafa með tímanum dregið að sér sívaxandi fjölda keppenda sem eins og þau John og Colt eru staðráðnir í að sigra ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ken SanzelLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

ETA filmsUS

Voltage PicturesUS












