Náðu í appið
Kill Chain

Kill Chain (2019)

1 klst 31 mín2019

Skotbardagi milli tveggja leigumorðingja er aðeins upphafið á atburðarás sem teygir sig yfir heila nótt þar sem líkin hrannast upp.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Skotbardagi milli tveggja leigumorðingja er aðeins upphafið á atburðarás sem teygir sig yfir heila nótt þar sem líkin hrannast upp. Við kynnumst hér spilltum löggum, glæpamönnum, leigumorðingjum, tálkvendi og fyrrum sérsveitarmanni í gegnum röð af morðum, svikum, hefnd og endurlausn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ken Sanzel
Ken SanzelLeikstjóri

Framleiðendur

CineTel FilmsUS
ETA filmsUS
Killing Link Productions
Old City SAS
Saturn FilmsUS
Millennium MediaUS