Suite Française (2014)
"Ást í skugga átaka"
Hér er á ferðinni afar áhrifarík ástar- og örlagasaga sem óhætt er að mæla með við alla sem slíkar sögur kunna að meta.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Hér er á ferðinni afar áhrifarík ástar- og örlagasaga sem óhætt er að mæla með við alla sem slíkar sögur kunna að meta. Myndin gerist rétt eftir hernám Þjóðverja í Frakklandi og segir frá forboðnu ástarsambandi þýska liðsforingjans Brunos von Falk og frönsku sveitastúlkunnar Lucile Angellier, en samband þeirra á eftir að leiða af sér magnaða atburðarás ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Saul DibbLeikstjóri
Aðrar myndir

Matt CharmanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

TF1 Droits AudiovisuelsFR

SCOPE PicturesBE

Canal+FR

Entertainment OneCA









