Náðu í appið
Öllum leyfð

Tim 1979

A chance meeting. An impossible love story come true.

109 MÍNEnska

Tim er ungur maður sem er með greind fyrir neðan meðallag. Hann vinnur í byggingarvinnu, og margir notfæra sér hann og fíflast með hann, bæði á vinnustað, og annars staðar. Mary biður Tim að vinna í garðinum sínum í einn dag. Dagurinn verður á endanum nokkrar helgar, og þau tvö verða góðir vinir. Sumir eru þó fullir grunsemda um vinskapinn, sem virðist... Lesa meira

Tim er ungur maður sem er með greind fyrir neðan meðallag. Hann vinnur í byggingarvinnu, og margir notfæra sér hann og fíflast með hann, bæði á vinnustað, og annars staðar. Mary biður Tim að vinna í garðinum sínum í einn dag. Dagurinn verður á endanum nokkrar helgar, og þau tvö verða góðir vinir. Sumir eru þó fullir grunsemda um vinskapinn, sem virðist styrkjast með hverjum deginum, og menn saka Mary um að notfæra sér sakleysi Tim. Munu breytingar á fjölskylduhögum Tim breyta sambandi hans við Mary? ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.04.2024

Mesta áskorunin að finna réttu Amy

Marisa Abela fer með hlutverk Amy Winehouse í kvikmyndinni Back to Black sem kemur í bíó á Íslandi á morgun, föstudaginn 12. apríl. Í samtali Morgunblaðsins við aðstandendur myndarinnar kemur fram að mesta ásko...

07.04.2024

Uppgötvar komu andkrists

Leikstjóri hrollvekjunnar The First Omen, sem komin er í bíó á Íslandi, Arkasha Stevenson, segist hafa verið aðdáandi The Omen myndaflokksins frá unga aldri. Það var því talsverð áskorun fyrir hana að fá það verk...

04.04.2024

Spennumyndafíkill frá unga aldri

Dev Patel aðalleikari, leikstjóri og einn handritshöfunda hasarmyndarinnar Monkey Man, sem kemur í bíó á morgun, föstudaginn 5. apríl, segist hafa verið spennumyndafíkill frá unga aldri. „Ég læddist niður og horf...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn