Tim (1979)
"A chance meeting. An impossible love story come true."
Tim er ungur maður sem er með greind fyrir neðan meðallag.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Tim er ungur maður sem er með greind fyrir neðan meðallag. Hann vinnur í byggingarvinnu, og margir notfæra sér hann og fíflast með hann, bæði á vinnustað, og annars staðar. Mary biður Tim að vinna í garðinum sínum í einn dag. Dagurinn verður á endanum nokkrar helgar, og þau tvö verða góðir vinir. Sumir eru þó fullir grunsemda um vinskapinn, sem virðist styrkjast með hverjum deginum, og menn saka Mary um að notfæra sér sakleysi Tim. Munu breytingar á fjölskylduhögum Tim breyta sambandi hans við Mary?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael PateLeikstjóri

Colleen McCulloughHandritshöfundur











