Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Lolo 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 15. janúar 2016

Taktu allt með í reikninginn

99 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
The Movies database einkunn 50
/100

Julie leikur hér hina hálffimmtugu einstæðu móður, Parísardömu og vinnualka Violette, sem í spa-ferð með vinkonum sínum hittir fráskilinn mann, Jean-René, og byrjar að slá sér upp með honum. Á milli þeirra kviknar neisti sem verður til þess að Jean-René ákveður síðar að heimsækja Violette til Parísar. Hann veit auðvitað ekki að hinn heittelskaði... Lesa meira

Julie leikur hér hina hálffimmtugu einstæðu móður, Parísardömu og vinnualka Violette, sem í spa-ferð með vinkonum sínum hittir fráskilinn mann, Jean-René, og byrjar að slá sér upp með honum. Á milli þeirra kviknar neisti sem verður til þess að Jean-René ákveður síðar að heimsækja Violette til Parísar. Hann veit auðvitað ekki að hinn heittelskaði sonur Violette, Lolo, mun einskis svífast til að koma upp á milli hans og móður sinnar með alls kyns hrekkjum og gera þessum glænýja ástmanni móður sinnar lífið eins leitt og hann getur!... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.03.2020

Aðdáendur æfir yfir nýjum upplýsingum um Palpatine

Eins og eflaust er mörgum Star Wars-aðdáendum er kunnugt voru viðtökurnar við nýjustu og níundu mynd svonefndu Skywalker-sögunnar, The Rise of Skywalker, vægast sagt blendnar. Ef marka má gagnrýnendavefinn Rotten Tomatoes hefur...

10.10.2016

Tvífari Lawrence í Girl On the Train

Aðdáendur Óskarsverðlaunaleikkonunnar Jennifer Lawrence hafa verið að tapa sér á Twitter um helgina yfir því hvað leikkona í myndinni The Girl on the Train, Haley Bennett, er sláandi lík Lawrence. Hin 28 ára gam...

09.09.2013

Frumsýning: Paranoia

Sambíóin frumsýna fléttutryllinn Paranoia á næsta föstudag, þann 13. september. Með aðalhlutverk fer ungstirnið Liam Hemsworth og leikur þar á móti ekki minni spámönnum en Harrison Ford og Gary Oldman. Sjáðu stikl...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn