Gus litli og langferðin (2014)
Yellowbird, Gus - Petit oiseau, grand voyage
Fjörug, fyndin, rómantísk og hugljúf teiknimynd um litla, munaðarlausa fuglinn Gus sem hefur aldrei vikið frá hreiðrinu og saknar þess að eiga ekki fjölskyldu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Fjörug, fyndin, rómantísk og hugljúf teiknimynd um litla, munaðarlausa fuglinn Gus sem hefur aldrei vikið frá hreiðrinu og saknar þess að eiga ekki fjölskyldu. Þegar að því kemur að fuglar eins og hann þurfa að halda til vetursetu í Afríku ræður tilviljun því að Gus verður forystufugl flokks síns. Þar með reynir verulega á kjark hans og þor og kannski tekst honum um leið að eignast það sem hann þráir mest af öllu: Fjölskyldu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

TeamTOFR

Haut et CourtFR

Panache ProductionsBE
Compagnie Française Cinématographique (CFC)














