Náðu í appið
Hoodwinked!

Hoodwinked! (2005)

Rauðhetta

"Trouble In The Hood"

1 klst 20 mín2005

Sælgætisuppskriftum nammibúðarinnar hefur verið stolið af nammibófanum, og mörg dýr eru í vandræðum.

Rotten Tomatoes46%
Metacritic45
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Sælgætisuppskriftum nammibúðarinnar hefur verið stolið af nammibófanum, og mörg dýr eru í vandræðum. Á meðan lögreglan eltir glæpamanninn, þá er allt í rugli í húsinu hennar ömmu, þar sem rauðhetta, úlfurinn, skógarhöggsmaðurinn og amma, eigast við. Þau eru öll handtekin af hinum óþolinmóða Grizzly lögreglustjóra. Rannsóknarlögreglumaðurinn Nicky Flipper stjórnar rannsókninni, og hvert og eitt þeirra segir sína sögu af því sem gerðist. Flipper notar upplýsingarnar til að afhjúpa hinn illa nammibófa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Peter Onorati
Peter OnoratiLeikstjóri
Cory Edwards
Cory EdwardsLeikstjóri

Aðrar myndir

Tony Leech
Tony LeechLeikstjóri

Framleiðendur

Kanbar EntertainmentUS
Kanbar AnimationUS
Blue Yonder FilmsUS

Gagnrýni notenda (6)

Þetta er ein alversta mynd sem ég hef séð... fyrst þá er þetta svoltið nett og síðan er þetta allveg HRYLLILEGT!!! ég mæli ekki með henni en samt þeir sem hafa lélegan smekk á myndum ...

★★★☆☆

Þessi mynd er mjög góð til að birja með síðan verður hún frekar langdregin þegar það er farið í það að endurtaka allt aftur og aftur með smá breitingum en verður aftur góð og sp...

Rashomon handa krökkum?

★★★☆☆

Hoodwinked er mjög sérstök teiknimynd, og ekki endilega á mjög jákvæðan máta. Söguþráður myndarinnar, eða yfir höfuð uppbygging hennar er nokkurn veginn alltof flókin og snjöll (eða...

Þegar ég var lítill átti ég dúkku sem var hægt að snúa við á einum endanum var rauðhetta á hinum endanum var úlfurinn og amman... ÞAÐ VAR SKEMMTILEGRA EN MYNDIN

★★★☆☆

Þessi er ekki nógu góð. Ég hef aldrei áður sofnað í bíó. Gæti verið skárri á ensku? Ég er samt ekki viss. Húmorinn er ekki alveg nógu góður. Hugmyndin er samt góð. Ævint...