Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Avengers: Infinity War 2018

Frumsýnd: 27. apríl 2018

Stál í stál

156 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 68
/100

Allar þekktustu ofurhetjur Marvel-sagnaheimsins hittast og taka höndum saman því von er á til Jarðar máttugasta óvini manna hingað til, Thanos, óvini sem engin ofurhetja á roð í ein síns liðs. Thanos er kominn til jarðar ásamt sínum grimma og ómennska her til að finna svokallaða „eilífðarsteina“.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.08.2020

Chadwick Boseman látinn

Bandaríski leikarinn Chadwick Boseman lést í gær, 43 ára að aldri. Banamein hans var ristilskrabbamein en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá fjölskyldu hans. Leikarinn lést á heimili sínu í Los Angeles og voru eiginkona hans og nánasta fjölskylda við dánarbeð h...

20.07.2019

Endgame bræður gera Battle of the Planets mynd

Leikstjórateymið Russo bræðurnir vinnur nú að leikinni útgáfu af teiknimyndaseríunni Battle of the Planets, og samkvæmt vefsíðunni Metro.co.uk eru þeir mjög spenntir yfir verkefninu. Russo bræðurnir Anthony og...

01.05.2019

Skipulagt tímaflakk

Í stuttu máli er “Avengers: Endgame” flott ofurhetjumynd sem því miður reiðir sig á tímaflakk til að slútta öllu. Stríðsherra plánetunnar Titan, Thanos (Josh Brolin), stóð við stóru orðin og notaði töfrasteina...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn