Náðu í appið
Marguerite

Marguerite (2015)

2 klst 9 mín2015

Hin auðuga Marguerite Dumont elskar tónlist og óperu.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic76
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Hin auðuga Marguerite Dumont elskar tónlist og óperu. Hún er sjálf upprennandi óperusöngkona og trúir því í fullri einlægni að hún hafi fagra rödd. Því er hinsvegar öfugt farið og henni fatast flugið þegar hún kemur fram á alvöru tónleikum, en hingað til hafa vinir hennar og eiginmaður leyft henni að halda að hún sé góð söngkona.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fidélité FilmsFR
Sirena FilmCZ
SCOPE PicturesBE
Jouror CinémaFR
CN5 ProductionsFR
France 3 CinémaFR