Náðu í appið
L'apparition

L'apparition (2018)

The Apparition

2 klst 24 mín2018

Jacques (Vincent Lindon) er blaðamaður á stóru svæðisbundnu dagblaði í Frakklandi.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Jacques (Vincent Lindon) er blaðamaður á stóru svæðisbundnu dagblaði í Frakklandi. Orðspor hans sem óhlutdrægur og hæfileikaríkur rannsóknarblaðamaður fangar athygli Vatíkansins sem ræður hann í sérstakt verkefni; að sitja í nefnd sem á að rannsaka trúverðugleika guðlegrar opinberunar í litlu frönsku þorpi. Við komuna hittir hann hina ungu og viðkvæmu Önnu (Galatéa Belugi) sem segist hafa orðið persónulega vitni að opinberun Maríu meyjar. Sem strangtrúuð hefur hún öðlast fylgi í þorpinu, en finnur nú fyrir togstreitu milli trúar sinnar og hinna mörgu beiðna sem hún fær. Standandi frammi fyrir andstæðum sjónarmiðum kirkjuþegna og efasemdarmanna í hópnum, fer Jacques smám saman að afhjúpa huldar hvatir og þrýsting og verulega reynir nú á hans eigin trúarstoðir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Xavier Giannoli
Xavier GiannoliLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Curiosa FilmsFR
France 3 CinémaFR
Gabriel Inc.FR
ProximusBE
La CinéfactureFR
Memento Films ProductionFR

Verðlaun

🏆

Galatéa Bellugi tilnefnd til Cesar verðlauna.