The Diary of a Teenage Girl (2015)
„I had sex today … holy shit.“ Þetta eru fyrsta setningin í þroskasögu Minnie, fimmtán ára stelpu í San Francisco árið 1976.
Deila:
Söguþráður
„I had sex today … holy shit.“ Þetta eru fyrsta setningin í þroskasögu Minnie, fimmtán ára stelpu í San Francisco árið 1976. Það flækir málin þó að þessi fyrsta kynlífsreynsla hennar var með Monroe, kærasta mömmu hennar, sem hún verður fljótlega heltekin af. En þótt Minnie sé mjög upptekin af kynlífi þá er hún ekki síður upptekin af listinni og teiknar myndasögur í gríð og erg og notar segulbandstæki til að halda dagbók.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marielle HellerLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Archer GrayUS

Cold Iron PicturesUS

CaviarUS
Verðlaun
🏆
Marielle Heller tilnefnd til DGA-verðlauna (Directors Guild of America).














