Náðu í appið
Can You Ever Forgive Me?

Can You Ever Forgive Me? (2018)

"Neyðin kennir nöktum ..."

1 klst 46 mín2018

Rithöfundurinn Lee Israel má muna sinn fífil fegurri enda vill enginn lengur gefa út bækur hennar.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic87
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Rithöfundurinn Lee Israel má muna sinn fífil fegurri enda vill enginn lengur gefa út bækur hennar. Langt á eftir með leiguna og enga peninga á leiðinni dettur hún fyrir tilviljun niður á snjalla lausn – sem því miður er líka glæpur. Eftir að hafa gefið út nokkrar ævisögur sem gengu ágætlega féll Lee í hálfgerða ónáð þegar hún gaf út ævisögu Estée Lauder í óþökk hennar. Slypp og snauð datt hún niður á þá lausn að falsa sendibréf frægs fólks og selja þau til safnara. Þar með setti hún í gang atburðarás sem hefði varla verið hægt að skálda ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Archer GrayUS
Fox Searchlight PicturesUS
bob industries

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Besta handrit eftir áður útgefnu efni, Richard E. Grant sem besti meðleikari og Melissa McCarty sem besta leikkona.