Lovely (2001)
Lovely and Amazing
"If you're hoping for the perfect family don't hold your breath."
Marks fjölskyldan er samheldin, og samanstendur af fjórum konum.
Bönnuð innan 12 ára
BlótsyrðiSöguþráður
Marks fjölskyldan er samheldin, og samanstendur af fjórum konum. Jane, móðirin, stýrir hópnum, en dætur hennar þrjár virðast ekkert eiga sameiginlegt nema að þær deila sömu hugsjónum. Jane, sem virðist sjálfhverf og óörugg, ætlar að fara í lýtaaðgerð til að breyta útliti sínu, en hliðarverkanir koma upp og hún veikist alvarlega. Fyrrum skóladrottningin Michelle, elsta dóttirin, á eina dóttur sjálf, og eiginmann sem lítil hjálp er að. Elizabeth, miðjusystirin, á leikferil sem er að fara á flug, en hún er fremur uppburðarlítil og óörugg, en reynir að yfirvinna það með því taka að sér flækingshunda. Það virðist sem það sé aðeins yngsta systirin, hin ættleidda afrísk-ameríska 8 ára gamla Annie, sem virðist geta forðast að taka upp hinn ættgenga kvíða- og óöryggi. Allar leita þær endurlausnar á sinn hátt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



















