Enough Said (2013)
Einstæða móðirin Eva vinnur sem nuddkona og nýtur starfsins, en kvíðir því að dóttir hennar fari að heiman þegar hún fer í menntaskóla.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Einstæða móðirin Eva vinnur sem nuddkona og nýtur starfsins, en kvíðir því að dóttir hennar fari að heiman þegar hún fer í menntaskóla. Hún hittir Albert, vinalegan, fyndinn mann sem er líkur henni, sem einnig sér fram á að verða einn eftir í kotinu. Neistar fara að fljúga á milli þeirra, og um leið verður Eva vinkona Marianne, sem er nýr viðskiptavinur hennar á nuddstofunni. Marianne er falleg kona og skáld sem virðist vera næstum fullkomin, fyrir utan einn áberandi eiginleika: hún talar alltof mikið og illa um fyrrum eiginmann sinn. Skyndilega, þá fer Eva að efast um samband sitt við Albert þegar hún kemst að sannleikanum á bakvið fyrrum eiginmann Marianne.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






















