Please Give (2000)
Feelin' Guilty, Untitled Nicole Holofcener Project
Please Give segir frá hjónunum Kate (Keener) og Alex (Platt), sem búa í New York ásamt dótturinni Abby (Steele).
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Please Give segir frá hjónunum Kate (Keener) og Alex (Platt), sem búa í New York ásamt dótturinni Abby (Steele). Kate og Alex reka húsgagnaverslun með húsgögn sem þau kaupa á fasteignauppboðum. Kate er með samviskubit yfir því að selja fólki húsgögn sem veit ekki hvers virði þau eru í raun og leggur sig fram um að gefa heimilislausum eins mikið af tíma og fjármunum sínum og hún getur, sem veldur núningi í fjölskyldunni. Á sama tíma er fjölskyldan að stækka við sig með því að kaupa íbúðina á móti sinni íbúð í húsinu, en þar býr gömul kona sem ætlar ekki að flytja út fyrr en hún deyr...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dorothy LymanLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Likely StoryUS













