Náðu í appið
Friends with Money

Friends with Money (2006)

1 klst 28 mín2006

Fjórar vinkonur: þrjár eru auðugar og giftar og svo er það Olivia, fyrrum kennari sem núna vinnur við þrif.

Metacritic68
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fjórar vinkonur: þrjár eru auðugar og giftar og svo er það Olivia, fyrrum kennari sem núna vinnur við þrif. Hjónaböndin eru í misjöfnu ásigkomulagi: Franny og Matt eru hamingjusöm og mjög rík. Christine og David skrifa handrit saman, eru að gera upp húsið sitt, og rífast. Jane er alltaf reið og Aaron, sem er natinn eiginmaður, hlýtur að vera samkynhneigður, finnst öllum. Franny kynnir Olivia fyrir vini sínum, Mike, sem er einkaþjálfari, og Olivia fer með hann í tvö hús þar sem hún gerir hreint. Fjáröflunarkvöldverður fyrir ALS, vandræðalegur náungi að nafni Marty á hús sem Oliva þrífur, og fleira og fleira.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

This is thatUS
Sony Pictures ClassicsUS