Náðu í appið
Love

Love (2013)

"Kannski gerist eitthvað núna! / It´s Almost Like the Real Thing"

1 klst 31 mín2013

Flókin ástamál nokkurra vina og kunningja í höfuðborg Texasríkis, Austin, eru í forgrunni myndarinnar.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniFordómarFordómar

Söguþráður

Flókin ástamál nokkurra vina og kunningja í höfuðborg Texasríkis, Austin, eru í forgrunni myndarinnar. Við kynnumst hér Stan sem kemur til Austin í því skyni að rekast „óvart“ á fyrrverandi unnustu sína en þarf þess í stað að takast á við yfirvofandi sambandsslit bestu vina sinna. Á sama tíma stendur loft-kynlífskeppni (sbr. loft-gítarkeppni) fyrir dyrum í borginni og það er aldrei að vita nema Stan taki þátt ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Erica Yohn
Erica YohnLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Preferred ContentUS
Boomdozer
Anaphrodisiac