The Idol (2015)
Sönn saga um Mohammed Assaf, brúðkaupssöngvara frá flóttamannabúðum í Gaza, sem gerði sér ferð til Egyptalands til að keppa í Arabísku stjörnuleitinni, Arab Idol.
Deila:
Söguþráður
Sönn saga um Mohammed Assaf, brúðkaupssöngvara frá flóttamannabúðum í Gaza, sem gerði sér ferð til Egyptalands til að keppa í Arabísku stjörnuleitinni, Arab Idol. Myndin greinir frá velgengni hans í keppninni, en sömuleiðis er æska hans á Gaza-ströndinni rifjuð upp.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Hany Abu-AssadLeikstjóri
Aðrar myndir

Sameh ZoabiHandritshöfundur






