The Mountain Between Us (2016)
"What if your life depended on a stranger."
Taugaskurðlæknirinn Ben og ljósmyndarinn Alex eru strandaglópar á flugvellinum í Boise í Idaho-ríki og eiga það sameiginlegt að þurfa bæði að vera komin til Baltimore...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Taugaskurðlæknirinn Ben og ljósmyndarinn Alex eru strandaglópar á flugvellinum í Boise í Idaho-ríki og eiga það sameiginlegt að þurfa bæði að vera komin til Baltimore fyrir næsta morgun. Þótt þau þekkist ekki neitt ákveða þau að slá saman og leigja sér einkavél til að ferja sig yfir fjöllin. En flugferðin fer illa þegar vélin brotlendir hátt uppi í einu fjallinu, flugmaðurinn deyr og Alex slasast svo illa að útilokað er að hún geti gengið niður af fjallinu af sjálfsdáðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Chernin EntertainmentUS

20th Century FoxUS

Fox 2000 PicturesUS
























