Operation Finale (2018)
"After World War II, Hitler's deadliest lieutenant escaped."
Myndin er byggð á sögunni af því hvernig hópur ísraelskra leyniþjónustumanna handsamaði hinn alræmda SS foringja naista, Adolf Eichmann – manninn sem var heilinn á...
Deila:
Söguþráður
Myndin er byggð á sögunni af því hvernig hópur ísraelskra leyniþjónustumanna handsamaði hinn alræmda SS foringja naista, Adolf Eichmann – manninn sem var heilinn á bakvið “lokalausnina” svokölluðu, eða helförina– í Argentínu. Eftir að Eichmann hafði verið handtekinn í Buones Aires, þá fóru þeir með hann til Ísraels þar sem réttað var yfir honum í átta mánaða sögulegum réttarhöldum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Chris WeitzLeikstjóri

Matthew OrtonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Automatik EntertainmentUS

Metro-Goldwyn-MayerUS



















