Meðalslök ástarvampíruþvæla
Það má segja að ég hafi kynnt mér Twilight með ansi litlum vilja, en kærastan mín hefur horft á Twilight svona 20 sinnum, svo að við skelltum okkur saman á New Moon saman (ég horfði á ...
"The Next Chapter Begins"
Saga Edwards Cullen og Bellu heldur áfram, og ekki eru hlutirnir einfaldari eftir atburðarás síðustu myndar.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSaga Edwards Cullen og Bellu heldur áfram, og ekki eru hlutirnir einfaldari eftir atburðarás síðustu myndar. Vampíra freistast til að ráðast á Bellu eftir að hún sker sig til blóðs í afmælisboði og flækir það hlutina talsvert. Cullen-fjölskyldan kemst að því að það er ekki klókt að umgangast mennska stelpu og þess vegna taka þau þá ákvörðun að yfirgefa hana, þar á meðal Edward, elskhugi hennar. Miður sín leitar Bella til nágranna síns Jacob, sem reynist vera óvinur Edwards og hlutirnir verða ekkert einfaldari í kjölfarið, hvorki fyrir Edward né hinar vampírurnar.



Það má segja að ég hafi kynnt mér Twilight með ansi litlum vilja, en kærastan mín hefur horft á Twilight svona 20 sinnum, svo að við skelltum okkur saman á New Moon saman (ég horfði á ...
Þangað til fyrir cirka einu og hálfu ári síðan tengdi ég alltaf nafnið Twilight við afskaplega gleymdan þriller frá árinu 1998, þar sem Gene Hackman og Paul Newman fóru með helstu hlutv...